
Mexíkóskir chilí maísstönglar
Bragðmiklir maísstönglar sem rífa í bragðlaukana.

Ferskir grillaðir maísstönglar
Ferskir og góðir maísstönglar. Meðlætið getur stundum verið best.

Kjúklingur á teini
Marineraðar kjúklingabringur á teini með grænmeti. Einfalt og gott.

Sumarlegur veislubakki
Þú færð allt í sumargrillveisluna í Krónuni. Kíktu hér til að fá hugmyndir fyrir þína grillveislu.

Grillaður kúrbítur
Ótrúlega einfalt og frábært sem forréttur. Bara passa að geyma pláss fyrir aðalréttinn