Heimalöguð Heinz BBQ sósa

Heimalagað þarf ekki alltaf að vera flókið. 4 hráefni og þú ert komin með þessa ljúffengu BBQ sósu.

Beikonvafið jalapeno

Þessi smáréttur er mjög sterkur. En sjúklega góður.

Lamba prime með rusty kartöflum

Einföld og góð uppskrift með lamba prime. Þessi uppskrift er frá Hjálmar Erni, sigurvegara Grillsnilld netkostningarinnar.

Asískur sinnepslax með beikonkartöflum

Það geta allir gert þessa uppskrift, hún er virkilega einföld og sjúklega bragðgóð. Þessi uppskrift er frá Berglindi hjá Gulur, rauður, grænn og salt og sigurvegara í Grillsnilld live keppninni.

Pico de gallo chilípylsa

Ljúffeng og fersk pico de gallo chilí pylsa.

Basilpylsur með graslaukssósu

Pylsa er ekki bara pylsa. Prófaðu að setja graslaukssósu og sultaðan rauðlauk á pylsun. Þú munt ekki sjá eftir því. Þessi uppskrift er frá Tödda Brasar, http://www.toddibrasar.com

BBQ Jackfruit tortillur

Ef það er BBQ, þá getur það ekki klikkað. BBQ Jackfruit tortillur eru algjör grillsnilld.

Beikonsultuborgarinn

Beikonsulta er ekki bara góð á pizzu. Prófaðu beikonsultuborgarann, þú munt ekki sjá eftir því.

Banana grillbomba

Eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta algjör bomba

Pin It on Pinterest